Prenta |

Sumardagurinn fyrsti

Ritað .

sumardagurinn 2008

C-sveit Skólahljómsveitarinnar leika fyrir göngu á sumardaginn fyrsta. Athugið að mæta í Húsaskóla í "fullum skrúða". Dagskráin er hér:

1030 Mæting Húsaskóla
1100 Brottför frá Húsaskóla með rútu
1115 Uppstilling í Spöng
1130 Ganga af stað
1200 Rúta frá Rimaskóla
1215 Uppstilling í Þórðarsveig
1230 Ganga af stað
1300 Helgistund í Guðríðarkirkju (eitt lag í upphafi
1315 Brottför 
1330 Komið í Húsaskóla

Prenta |

C-sveit í Nótunni 2013 í Eldborg sunnudagin 14.apríl kl 14

Ritað .

Nótan 2013 í Elborg Hörpunnar. Lokahluti uppskeruhátíðar tónlistarskólanna verður haldinn á sunnudaginn kemur 14.apríl í Hörpunni. C-sveit Skólahljómsveitar Grafarvogs komst á hátíðina eftir frækilega frammistöðu í Reykjavíkurhátíðnni þar sem hér fékk viðurkenningu fyrir frammúrskarandi atriði og fengu "litla" nótur í viðurkenningarskyni. Nú er stefnt á "stóru" nótuna og hefjum við leik kl 14. Allir eru hvattir til að koma og hlýða unga tónlistarfólkið okkar í Íslandi. Þetta er virkilega eitthvað sem við eigum að vera stolt af! Lokaathöfnin er svo kl 1630 og verður RUV á staðnum. Atriðin sem hljóta lokaviðurkenningu verða svo sýnd í sjónvarpi í þætti um Nótuna 2013. ALLIR Í HÖRPU! KOMA SVO!

Prenta |

C-sveit í Nótunni 2013 í Eldborg sunnudagin 14.apríl kl 14

Ritað .

Nótan 2013 í Elborg Hörpunnar. Lokahluti uppskeruhátíðar tónlistarskólanna verður haldinn á sunnudaginn kemur 14.apríl í Hörpunni. C-sveit Skólahljómsveitar Grafarvogs komst á hátíðina eftir frækilega frammistöðu í Reykjavíkurhátíðnni þar sem hér fékk viðurkenningu fyrir frammúrskarandi atriði og fengu "litla" nótur í viðurkenningarskyni. Nú er stefnt á "stóru" nótuna og hefjum við leik kl 14. Allir eru hvattir til að koma og hlýða unga tónlistarfólkið okkar í Íslandi. Þetta er virkilega eitthvað sem við eigum að vera stolt af! Lokaathöfnin er svo kl 1630 og verður RUV á staðnum. Atriðin sem hljóta lokaviðurkenningu verða svo sýnd í sjónvarpi í þætti um Nótuna 2013. ALLIR Í HÖRPU! KOMA SVO!

Prenta |

FRÍ FRÁ HEFÐBUNDINNI KENNSLU Í HLJÓÐFÆRAPRÓFUM

Ritað .

Heil og sæl og takk fyrir afmælishátíðina 23.mars. Þetta var verðug hátíð fyrir tvítugan töffara.

Vikuna 15.-19.apríl er ekki hefðbundin kennsla vegna hljóðfæraprófanna sem eru þessa viku. Það þýðir að hljómsveitaræfingar, tónfræði og einkatímar falla niður, NEMA að kennari hafi ákveðið að kenna samt sem þá stangast ekki á próftöflu. Tónfræðiprófin eru svo í maí og verður tilkynnt um þau síðar.

Hefðbundin kennsla hefst svo aftur 22.apríl.

Öllum er svo bent á skóladagatalið hér