FRÍ FRÁ HEFÐBUNDINNI KENNSLU Í HLJÓÐFÆRAPRÓFUM
Heil og sæl og takk fyrir afmælishátíðina 23.mars. Þetta var verðug hátíð fyrir tvítugan töffara.
Vikuna 15.-19.apríl er ekki hefðbundin kennsla vegna hljóðfæraprófanna sem eru þessa viku. Það þýðir að hljómsveitaræfingar, tónfræði og einkatímar falla niður, NEMA að kennari hafi ákveðið að kenna samt sem þá stangast ekki á próftöflu. Tónfræðiprófin eru svo í maí og verður tilkynnt um þau síðar.
Hefðbundin kennsla hefst svo aftur 22.apríl.