Prenta |

Kennslan af fara af stað 26.ágúst

Ritað .

Nú fer hefðbundið starf skólahljómsveitarinnar að hefjast.

Hljóðfærakennslan hefst mánudaginn 26.ágúst. Kennarar verða í sambandi fyrir þann tíma til að ræða tímasetningu hljóðfæratímanna. Vinsamlega athugið að það er tafsamt púsluspil að búa til svona stundaskrá svo ég bið ykkur að sýna því skilning og biðlund ef það næst ekki fyrir mánudag. Ef kennari hefur ekki haft samband fyrir þriðjudag skaltu hafa samband við min í síma 6648189.

Velkomin í starf vetrarins.

Prenta |

Allir hvattir til að vera á Facebook síðu hljómsveitarinnar

Ritað .

Facebook síða hljómsveitarinnar er með ferskar upplýsingar og nýjar myndir. Foreldrar og nemendur eru hvattir til að gerast meðlimur á hópnum.  Smellið HÉR til að tengjast síðunni

 

Prenta |

Dagatalið komið á síðuna

Ritað .

Dagatalið er komið tilbúið hér til vinstri, pdf og google! Gjörið svo vel.

Prenta |

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 26.ágúst

Ritað .

Hljómsveitarstarfið og kennsla hefst mánudaginn 26.ágúst. Kennarar verða í sambandi við nemendur dagana á undan til að ákveða tímasetningar fyrir kennsluna.

Hljómsveitartímarnir eru hér til hliðar.

Prenta |

Nýjar umsóknir fyrir næsta vetur

Ritað .

Unnið verður í umsóknum í júlí. Svars er að vænta þá til nýrra umsækjenda. Eldri nemum sem endurnýja umsókn komast sjálfkrafa inn.