Prenta |

Búningamátun 28.& 29.okt 2013

Ritað .

Kæru foreldrar og nemendur í Skólahljómsveit Grafarvogs

Þá er komið að því að fara yfir hverjir eiga búninga og hverja vantar búninga, suma vantar stærri búninga og sumir eru nýjir og eiga enga búninga en allir sem eru í Skólahljómsveit Grafarvogs þurfa að eiga búninga.

Prenta |

C-sveit á kynningartónleikum 29.okt

Ritað .

C-sveitin-minni

Mánudagur 28.okt
17-19 æfing í Húsaskóla

Þriðjudagur 29.okt
1730-1900 æfing
1900 Pizza og undirbúingur og kannski afslöppun
2000 Tónleikar á sal
2100 Kynningarfundur fyrir nýja foreldra (C-sveit má ganga frá salnum þá og fara svo)

Prenta |

A2 hefur hljómsveitaræfinga má. 2.sept.

Ritað .

A2 sveitin æfir á mánudögum í sal Húsaskóla kl 1600-1650. Fyrsta æfing hjá A2 er mánudaginn 2.september kl 16. Um áramót sameinast A1 hópnum en æfingatímar verða áfram þeir sömu. Hljómsveitarstjóri verður Einar Jónsson

Prenta |

B-sveit hefur æfingar

Ritað .

Æfingar B-sveitar hefjast þriðjudaginn 27.ágúst og standa frá 1600-1715. Æfingarnar fara fram í sal Húsaskóla. Stjórnandi er Einar Jónsson.
Margir nýjir eru að koma úr A2 í B sveitina og tökum við vel á móti þeim. Hlakka til að sjá ykkur á þriðjudaginn. 

Prenta |

C-sveit hefur æfingar mánudaginn 26.8 kl 17

Ritað .

Mjög fljótlega leikum við tónleika fyrir foreldra nýrra foreldra í skólahljómsveitinni sem lokahnykk í kynningu á ungmennaskipta-verkefninu okkar á vegum Evrópu Unga fólksins. Þeir verða teknir upp svo ég vonast til að sjá ykkur ölll á þessarri mikilvægu spjallæfingu með hljóðfæri.
Það er mikilvægt að allir sem léku með á Spáni og kunna "Giggamöppuna" verði með á þessum tónleikum svo þetta verði okkur tím sóma.

Þeir sem voru með okkur á Spáni VERÐA AÐ KOMA MEÐ GIGGAMÖPPURNAR OG GÖNGUMÖPPURNAR eða sjá til þess að þær komist með einhverjum öðrum á æfinguna.

Æfingatími C-sveitarinnar vereður óbreyttur þ.e. 17-19 í Húsaskóla. Síðan þurfum við að ræða saman um fimmtudagsæfingar.