Innskráning nemenda í fullum gangi
Óvenju mikið var um umsóknir þetta haustið og mikil vinna að fara yfir umsóknir þess vegna. Eins og er er verið að raða nemendum á kennara og setja í hópa.
Einhverjar tilfæringar eru milli sveita og er hægt að sjá hver er í hvaða sveit hér að ofan í "um okkur". Kennarar hringja svo í hvern og einn í vikunni