Prenta |

Innskráning nemenda í fullum gangi

Ritað .

Óvenju mikið var um umsóknir þetta haustið og mikil vinna að fara yfir umsóknir þess vegna. Eins og er er verið að raða nemendum á kennara og setja í hópa.

Einhverjar tilfæringar eru milli sveita og er hægt að sjá hver er í hvaða sveit hér að ofan í "um okkur". Kennarar hringja svo í hvern og einn í vikunni

Prenta |

Kennsla hefst 24.ágúst

Ritað .


Skólahljómsveitin hefur kennslu aftur 24.ágúst eftir sumarfríið. Vonandi hafa allir haft það gott. Skóladagatalið er hér í tengli. Dagatal 2015-2016 SHG

Helst er það að frétta að Einar hljómsveitarstjóri kemur aftur sprækur úr ársleyfi. A og B sveitir fara á landsmót í vor og mikið verður um að vera í vetur. Prentið endilega dagatalið út og merkið helstu atriði í dagbókina ykkar.  Athygli er vakin á því að þeir sem nota Google calendar geta bætt dagatali skólahljómsveitarinnar ofan á sitt með því að vera "í áskrift".

Prenta |

Einar fer í árs leyfi frá 1.ágúst

Ritað .

einarjons 

 

 

Einar Jónsson stjórnandi fer í árs leyfi 1.ágúst.

 

 

 

Kristjn Daason

Við stöðunni tekur Kristjón Daðason

sem stjórnaði B-sveitinni í vetur og kenndi

Tónfræði grunnnám II. Aðrar breytingar á starfsliði eru að Steinar Sigurðarson, Þórir Þórirsson,

Prenta |

Dagur skólahljómsveitanna-dagskrá og mætingar

Ritað .

Prenta |

Stóri Skólahljómsveitadagurinn 17.maí

Ritað .

Stóri skólahljómsveitadagurinn í Reykjavík er haldinn 17.maí 2014 í Fjölskyldu og Húsdýragarðinum.

 

Garðurinn er opinn frá 10-17.

10.30 A-sveitir mæta

11.00. Skólahljómveit Austurbæjar (A-sveit) byrjar að spila á torginu milli vísindatjalds og svínafjóss (nálægt selunum) og Skólahljómsveit Grafarvogs (A-sveit) byrjar að spila v/sjoppuna í fjölskyldugarðinum v/vísindabrunn.