Prenta |

Æfingar hljómsveita

Ritað .

C sveit-Æfingar verða á þeim tíma mánudaga og fimmtudaga eins og áður kl 17-1830

B sveit- Æfingar verða þriðjudaga og fimmtudaga kl 16-17.

A sveit- Æfingar verða mánudga og fimmtudaga kl 16-1645.

Allir umsækjendur eiga að hafa fengið svar í Rafrænni Reykjavík, sumir á biðlista og aðrir teknir inn. Ekki komast allir að þetta haustið en þaur eru þá teknir inn þegar losnar pláss. Allar spurningar beinast til Einars 6648189. 

Prenta |

Bent er á facebook í stað heimasíðu

Ritað .

facebook logo

Meðlimir í hljómsveitinni og aðstandendur þeirra geta fengið aðgang að Facbook síðu þar sem fram koma helstu mál varðandi starfið og líðandi stund. Sá hópur er heitir

facebook.com/groups/skolahljomsveit.grafarvogs

Aðdáendur sem vilja fylgjast með geta "lækað" við "læksíðu á Facebook. Nafn hennar er

https://www.facebook.com/skolahljomsveit.grafarvogs/

Þar eru nýrri upplýsingar en á heimasíðunni hér sem er hugsuð sem "statísk" staðreyndasíða.

Prenta |

Aðafundur foreldrafélags yfirstaðinn og ný stjórn kjörin

Ritað .

fagottin okkar-5351

Ný stjórn var kjörin á aðalfundi foreldrafélagsins 30.9.2015. Þau sem kjörin voru eru:

Andri Stefánsson ferðanefnd

Arndís Hilmarsdóttir gjaldkeri

Ásta Ásgeirsdóttir búningamál

Olga Hrönn Olgeirsdóttir ritari

Árný Guðmundsdóttir formaður

 

Við bjóðum þau velkomin til starfsins og þökkum þeim fyrir að taka að sér svo mikilvægt starf.

Prenta |

Innskráning nemenda í fullum gangi

Ritað .

Óvenju mikið var um umsóknir þetta haustið og mikil vinna að fara yfir umsóknir þess vegna. Eins og er er verið að raða nemendum á kennara og setja í hópa.

Einhverjar tilfæringar eru milli sveita og er hægt að sjá hver er í hvaða sveit hér að ofan í "um okkur". Kennarar hringja svo í hvern og einn í vikunni

Prenta |

Kennsla hefst 24.ágúst

Ritað .


Skólahljómsveitin hefur kennslu aftur 24.ágúst eftir sumarfríið. Vonandi hafa allir haft það gott. Skóladagatalið er hér í tengli. Dagatal 2015-2016 SHG

Helst er það að frétta að Einar hljómsveitarstjóri kemur aftur sprækur úr ársleyfi. A og B sveitir fara á landsmót í vor og mikið verður um að vera í vetur. Prentið endilega dagatalið út og merkið helstu atriði í dagbókina ykkar.  Athygli er vakin á því að þeir sem nota Google calendar geta bætt dagatali skólahljómsveitarinnar ofan á sitt með því að vera "í áskrift".