Stærstu viðburðirnir sem allir bóka hjá sér
Á hverju starfsári stendur hljómsveitin fyrir reglulegum viðburðum hverrar árstíðar. Enn fremur tekur hljómsveitin þátt í ýmsum óreglulegum verkefnum og viðburðum í hverfinu og utan þess. Síðast en ekki síst ber að nefna ferðalög hljómsveitarinnar til æfinga og þátttöku í hátíðum innanlands sem erlendis.
Heildaryfirsýn yfir verkefni vetrarins má finna í Dagatali vetrarins en innan hvers mánaðar í Dagatali mánaðarins
Reglulegir viðburðir árstíðanna eru:
- Í nóvember eru Hausttónleikarnir með öllum hljómsveitum.
- Í mars eru Vortónleikarnir með öllum hljómsveitum.
- Æfingabúðir eru síðan fyrir flestar sveitir
-Landsmót SÍSL eru svo ca annað hver ár.