Prenta |

Aðsetur og samskipti

HúsaskóliÁ 2. hæð í þessari álmu Húsaskóla er aðsetur hljómsveitarinnarSkólahljómsveit Grafarvogs hefur aðsetur í Húsaskóla, sem stendur við sundlaug Grafarvogs. Við höfum til afnota hluta af 2. hæð í álmunni sem snýr að íþróttahúsinu en hljómsveitaræfingar fara fram í samkomusal skólans á 1. hæð. 

Aðalinngangur er um norðurhlið hússins en eftir hefðbundinn opnunartíma er gengið inn um dyr á gaflinum sem snýr að íþróttahúsinu.

Heimilisfang: Dalhús 41, 112 Reykjavík
Sími:  587 8189
Facebook síða SHG
Tölvupóstur til hljómsveitarstjórans