Prenta |

Æfingatímar

basuna bjalla a bordi

Kennslutímar hjá hljóðfærakennara eru ótengdir hljómsveitaræfingum. 
Hljóðfæratímarnir eru yfirleitt einkatímar í samráði kennara, nemenda og skólans.

HLJÓMSVEITARÆFINGAR 2017-2018

 

Í skólahljómsveitinni eru fjórar sveitir sem æfa í Húsaskóla. 

A-sveit æfir á mánudögum og fimmtudögum kl 16-16:50 í stofu 46 Húsaskóla

B-sveit æfir á mánudögum og fimmtudögum kl 17-18:30 í sal Húsaskóla

C-sveit æfir á mánudögum og fimmtudögum kl 17:00-18:30 í sto 47

EINKATÍMAR á hljóðfærið eru á mismunandi tímum. Hafið samband við kennarann. (Sjá "HAFA SAMBAND" hér efst til hægri)

TÓNFRÆÐI:

Grunnnám I:  Kennt á ÞRIÐJUDÖGUM 16:10 – 17:10  Kennari Vignir Rafn Hilmarsson

Grunnnám II:  Kennt á ÞRIÐJUDÖGUM kl. 17:15 – 18:15