Spurt og svarað

Prenta |

Þarf ég að spila í hljómsveitinni?

klar1 Ef þú sækir um í Skólahljómsveit Grafarvogs ertu að sækja um að spila með hljómsveit Skólahljómsveitar Grafarvogs. Til að geta spilað með hljómsveitinni þarftu að geta spilað á hljóðfæri. Þess vegna útvegar skólahljómsveitin kennslu á hljóðfærin sem að jafnaði eru einkatímar á hljóðfærið.
Þess vegna mæta allir á hljómsveitaræfingar jafnt sem einkatíma á hljóðfærið.