Spurt og svarað

Prenta |

Hvenær er kennt, hvenær er frí?

sunSkólahljómsveit Grafarvogs fylgir grunnskólum hverfisins. Þegar frídagar eru ólíkir á milli skóla (t.d. vetrarfrí, starfsdagar) verður að skoða sérstaklega dagatal skólahljómsveitarinnar á heimasíðunni.

Skólahljómsveitin starfar yfirleit óháð starfsdögum kennara í grunnskólunum þar sem þeir eru mismunandi eftir grunnskólum hverfisins.