Prenta |

Velkomin

einarjonssonEinar Jónsson hljómsveitarstjóri SHG frá 2007Velkomin á heimasíðu Skólahljómsveitar Grafarvogs.  Hljómsveitin hóf starfsemi 1992 sem sérverkefni á vegum Skólaskrifstofu Reykjavíkur en var formlega stofnuð 21. mars 1993.
Hér á heimasíðu okkar er reynt að birta með skýrum hætti þær upplýsingar sem skipta máli fyrir nemendur, foreldra og aðra sem þurfa að leita til okkar.
Ég vona að þú finnir það sem þú leitar að hér á síðunni en ef þú hefur ábendingu um eitthvað sem vantar eða mætti betur fara þá er velkomið að láta vita með því að senda okkur línu aðeins neðar í vinstri hlið heimasíðunnar eða HÉR.