Fréttir

Prenta |

C-sveit leikur hjá Evrópu Unga Fólksins 22.11.13 kl 1645-1730

Ritað . Efnisflokkur: Almennar fréttir

9 SHG Spánn 053

Hópur úr C-sveit leikur á uppskeruhátíð Evrópu Unga Fólksins 22.11.201 kl 1645-1730 í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsinu Tryggvagötu. Leikið verður úr göngumöppunni.  Reiknað er með þeim sem fóru til Spánar í þessa spilamennsku. 

Mæting er í Húsaskóla kl 1600 í síðasta lagi og svo förum við í rútu. Komum líklega aftur í Húsaskóla ca.1745.

Í hljómsveitargallanum (rauðum jakka).