Fréttir

Prenta |

Hausttónleikar hljómsveitanna miðvikudaginn 27.nóvember

Ritað . Efnisflokkur: Almennar fréttir

guðridarkirkja-blair buningarHausttónleikar hljómsveitanna verða í Guðríðarkirkju í Grafarholti 27.nóvember 2013 kl 19.30-21.00

Þar koma fram alla hljómsveitirnar okkar A1, A2, B og C. Verður mikið um dýrðir og óvæntir leynigestir ef guð lofar.  

Tímasetningar á mætingu eru eftirfarandi:

A1 mætir 1845, í fullum búning.
A2 mætir 1830, í fullum búning.
B mætir 1815, í fullum búning.
C mætir 1730, í fullum búning.