Fréttir

Prenta |

STÓRI TÓNFUNDADAGURINN 2.NÓV

Ritað . Efnisflokkur: Almennar fréttir

IMG 5649STÓRI TÓNFUNDADAGURINN okkar í SHG verður 2.Nóvember. Við byrjum á tvennum klukkutíma tónleikum og fyllum þá og fjölgum þeim svo. Tónfunirnir eru í hátíðasal Húsaskóla kl 1130-1230, 1300-1400. Ef þeir fyllast verður bætt við kl 1000-1100 og þegar þeir fyllast kl 1430-1530. Hlakka til að sjá ykkur á tónfundi.