Fréttir

Prenta |

Æfingahelgar hljómsveitanna í Húsaskóla

Ritað . Efnisflokkur: Almennar fréttir


fagottin okkarÞetta haustið verða æfingahelgarnar okkar í Húsaskóla einn laugardag en ekki yfir nótt. Kostnaður er því enginn annar en að koma sér á staðinn og svo matarkostnaður. Meira um það síðar. 

 Æfingahelgar hljómsveitanna verða sem hér segir:

 

A2-sveit æfir laugardaginn 9.nóvember 10-17

B-sveit æfir laugardaginn 16.nóvember 10-17

C-sveit æfir laugardaginn 23.nóvember 10-17

 

Þessar æfingar eru mikilvægur liður í undirbúningi okkar fyrir hausttónleikana okkar sem verða miðvikudaginn 27.nóvember í Guðríðarkirkju kl 19.30-21