Fréttir

Prenta |

Búningamátun 28.& 29.okt 2013

Ritað . Efnisflokkur: Almennar fréttir

 

Mánudaginn 28 okt. mun stjórn foreldrafélagsins vera með búningana til mátunar frá kl. 16:00 – 17:45 (fyrir æfingu hjá C sveit og eftir æfingu hjá A sveitum) og á þriðjudeginum 29 okt. frá 17:00 – 18:00 (eftir æfingu hjá B sveit), FORELDRAR VERÐA AÐ mæta með börnunum þar sem þeir þurfa að samþykkja og kvitta fyrir pöntun á búningum.

Svartir bolir        2.000,- (allar sveitir)

Svartar buxur    4.000,- (allar sveitir)

Rauðir jakkar     6.000,- barna/ 7.500,- fullorðins ( B og C sveitir)

Sumir eiga búninga frá því í fyrra sem eru orðnir of litlir og er Facebook síða hljómsveitarinnar tilvalin til þess að koma þeim á ný heimili en einnig er hægt ef vilji er fyrir því að gefa hljómsveitinni notaða búninga sem eru þá seldir lægra verði sem notaðir bolir J

Einnig þurfa allir að eiga svarta skó til að vera í á viðburðum hljómsveitarinnar J

 

 

Kv

Búninganefnd