Fréttir

Prenta |

C-sveit hefur æfingar mánudaginn 26.8 kl 17

Ritað . Efnisflokkur: Almennar fréttir

Mjög fljótlega leikum við tónleika fyrir foreldra nýrra foreldra í skólahljómsveitinni sem lokahnykk í kynningu á ungmennaskipta-verkefninu okkar á vegum Evrópu Unga fólksins. Þeir verða teknir upp svo ég vonast til að sjá ykkur ölll á þessarri mikilvægu spjallæfingu með hljóðfæri.
Það er mikilvægt að allir sem léku með á Spáni og kunna "Giggamöppuna" verði með á þessum tónleikum svo þetta verði okkur tím sóma.

Þeir sem voru með okkur á Spáni VERÐA AÐ KOMA MEÐ GIGGAMÖPPURNAR OG GÖNGUMÖPPURNAR eða sjá til þess að þær komist með einhverjum öðrum á æfinguna.

Æfingatími C-sveitarinnar vereður óbreyttur þ.e. 17-19 í Húsaskóla. Síðan þurfum við að ræða saman um fimmtudagsæfingar.