Fréttir

Prenta |

Hljómsveit þeirra sem hefja hljóðfæraleik haustið 2013

Ritað . Efnisflokkur: Almennar fréttir

Þessi A1 hópur æfir í Húsaskóla mánudaga kl. 1600-1650 í stofu 46 (tóngeisli). Stjórnandi þessarar sveitar fram að áramótum er Jóhann Björn Ævarsson. Um áramót er hugmyndin að slá sveitinni saman við A2 (sem byrjaði haustið 2012). Æfingartímar verða þeir sömu en þá er æft í salnum í Húsaskóla.

Fyrsta samæfingin hjá A1 er mánudaginn 2.september kl 1600-1650. Þá tökum við hljóðfærin með og spjöllum svolítið en spilum aðeins.

Ef þig grunar að þú eigir að vera í annarri sveit þá vinsamlega sendið mér póst á einar.jonsson@reykjavík.is