Fréttir

Prenta |

Kennslan af fara af stað 26.ágúst

Ritað . Efnisflokkur: Almennar fréttir

Nú fer hefðbundið starf skólahljómsveitarinnar að hefjast.

Hljóðfærakennslan hefst mánudaginn 26.ágúst. Kennarar verða í sambandi fyrir þann tíma til að ræða tímasetningu hljóðfæratímanna. Vinsamlega athugið að það er tafsamt púsluspil að búa til svona stundaskrá svo ég bið ykkur að sýna því skilning og biðlund ef það næst ekki fyrir mánudag. Ef kennari hefur ekki haft samband fyrir þriðjudag skaltu hafa samband við min í síma 6648189.

Velkomin í starf vetrarins.