Fréttir

Prenta |

C-sveit í Nótunni 2013 í Eldborg sunnudagin 14.apríl kl 14

Ritað . Efnisflokkur: Almennar fréttir

Nótan 2013 í Elborg Hörpunnar. Lokahluti uppskeruhátíðar tónlistarskólanna verður haldinn á sunnudaginn kemur 14.apríl í Hörpunni. C-sveit Skólahljómsveitar Grafarvogs komst á hátíðina eftir frækilega frammistöðu í Reykjavíkurhátíðnni þar sem hér fékk viðurkenningu fyrir frammúrskarandi atriði og fengu "litla" nótur í viðurkenningarskyni. Nú er stefnt á "stóru" nótuna og hefjum við leik kl 14. Allir eru hvattir til að koma og hlýða unga tónlistarfólkið okkar í Íslandi. Þetta er virkilega eitthvað sem við eigum að vera stolt af! Lokaathöfnin er svo kl 1630 og verður RUV á staðnum. Atriðin sem hljóta lokaviðurkenningu verða svo sýnd í sjónvarpi í þætti um Nótuna 2013. ALLIR Í HÖRPU! KOMA SVO!