Fréttir

Prenta |

Slagverkskennari ráðinn

Ritað . Efnisflokkur: Almennar fréttir

helgi jonssonHelgi Jónsson hefur verið ráðinn í stöðu slagverkskennara (trommukennara) frá og með 1.ágúst. Kemur hann í stað Ólafs Björns Ólafssonar sem látið hefur af störfum. Skólahljómsveit Grafarvogs býður hann velkominn til starfa.