Fréttir

Prenta |

Tafir á afgreiðslu nýrra umsókna

Ritað . Efnisflokkur: Almennar fréttir

Nokkrar tafir hafa orðið á afgreiðslu nýrra umsókna vegna tæknilegra örðugleika með Rafræna Reykjavík. Vonir standa til að þetta verði komið í lag fyrir 18.ágúst. Beðist er velvirðingar á þessum töfum.