Fréttir

Prenta |

Skólasetning verður föstudaginn 24.ágúst

Ritað . Efnisflokkur: Almennar fréttir

husaskoli

Skólahljómsveitin mun "flytja" með pompi og sprakt föstudaginn 24.ágúst. Munum við ganga í skrúðgöngu frá Foldaskóla kl 1645 og koma að Húsaskóla kl 17. Þar tekur svo við skólasetning þar sem húsnæðið okkar verður til sýnis okkar fólki. Hlökkum til að sjá ykkur.