Æfingar hljómsveita
C sveit-Æfingar verða á þeim tíma mánudaga og fimmtudaga eins og áður kl 17-1830
B sveit- Æfingar verða þriðjudaga og fimmtudaga kl 16-17.
A sveit- Æfingar verða mánudga og fimmtudaga kl 16-1645.
Allir umsækjendur eiga að hafa fengið svar í Rafrænni Reykjavík, sumir á biðlista og aðrir teknir inn. Ekki komast allir að þetta haustið en þaur eru þá teknir inn þegar losnar pláss. Allar spurningar beinast til Einars 6648189.