Prenta |

Vegna veðurs 11.jan 2018

Ritað .

Vegna slæmrar veðurspár falla samæfingar A2 og BC niður í dag. Hljóðfærakennarar verða á sínum stað samkvæmt stundaskrá. Forráðamenn eru beðnir að láta kennara vita ef barnið kemur EKKI í tíma dag. Engir börn eiga að vera að ferli nema í fylgd forráðamanna nú síðdegis.

Prenta |

Æfingar hljómsveita

Ritað .

C sveit-Æfingar verða á þeim tíma mánudaga og fimmtudaga eins og áður kl 17-1830

B sveit- Æfingar verða þriðjudaga og fimmtudaga kl 16-17.

A sveit- Æfingar verða mánudga og fimmtudaga kl 16-1645.

Allir umsækjendur eiga að hafa fengið svar í Rafrænni Reykjavík, sumir á biðlista og aðrir teknir inn. Ekki komast allir að þetta haustið en þaur eru þá teknir inn þegar losnar pláss. Allar spurningar beinast til Einars 6648189. 

Prenta |

Innskráning nemenda í fullum gangi

Ritað .

Óvenju mikið var um umsóknir þetta haustið og mikil vinna að fara yfir umsóknir þess vegna. Eins og er er verið að raða nemendum á kennara og setja í hópa.

Einhverjar tilfæringar eru milli sveita og er hægt að sjá hver er í hvaða sveit hér að ofan í "um okkur". Kennarar hringja svo í hvern og einn í vikunni

Prenta |

Einar fer í árs leyfi frá 1.ágúst

Ritað .

einarjons 

 

 

Einar Jónsson stjórnandi fer í árs leyfi 1.ágúst.

 

 

 

Kristjn Daason

Við stöðunni tekur Kristjón Daðason

sem stjórnaði B-sveitinni í vetur og kenndi

Tónfræði grunnnám II. Aðrar breytingar á starfsliði eru að Steinar Sigurðarson, Þórir Þórirsson,