Prenta |

Nýjar umsóknir, biðlistar og laus pláss

Ritað .

Mjög margar umsóknir bárust þetta vorið en takmarkaður fjöldi plássa laus. 40% umsækjenda komust ekki að núna þó pláss geti losnað skyndilega. Allir sem ekki hafa fengið pláss eru á biðlista.

Ég mun vera í sambandi þegar losnar um kennslu sem fer fram í grunnskóla umsækjanda á þau hljóðfæri sem sótt er um á.

Ath.
Þó eru laus tvö pláss á horn í Foldaskóla og Vættaskóla Engi.
Eitt pláss er laust á fagott (kennslan fer fram í Húsaskóla)
Tvö laus pláss á básúnu í Sæmundarskóla.
Látið mig endilega vita líka ef áhugi er á að velja annað hljóðfæri (en valið var í umsókninni) ef eitthvað annað losnar, með því að senda póst á netfangið einar.jonsson (at) rvkskolar.isa1 nýbyrjaðir á uppskeruhátí

Prenta |

Viltu panta hljómsveit til að spila?

Ritað .

Áhugasamir um að panta hljómsveitina til að koma að spila er bent á að hafa samband við stjórnanda This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða síma 6648189

Prenta |

Æfingar hljómsveita

Ritað .

C sveit-Æfingar verða á þeim tíma mánudaga og fimmtudaga eins og áður kl 17-1830

B sveit- Æfingar verða þriðjudaga og fimmtudaga kl 16-17.

A sveit- Æfingar verða mánudga og fimmtudaga kl 16-1645.

Allir umsækjendur eiga að hafa fengið svar í Rafrænni Reykjavík, sumir á biðlista og aðrir teknir inn. Ekki komast allir að þetta haustið en þaur eru þá teknir inn þegar losnar pláss. Allar spurningar beinast til Einars 6648189.